[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Áfangamarkmið í íslensku sem öðru tungumáli við lok 7. bekkjar

Með því að greina stöðu nemanda í læsi og í einstökum námsgreinum má auka líkur á því að sú þekking, sem við bætist, tengist á raunhæfan hátt fyrra námi og komi honum því að gagni. Á þessu stigi ber því að kenna undirstöðuatriði og orðaforða einstakra námsgreina. Námsefni íslensku sem annars tungumáls er því að stofni til námsefni annarra námsgreina sem lagað er að íslenskukunnáttu nemenda. Íslenska er því að mestu kennd í gegnum aðrar námsgreinar. Auk þess þarf sérstaklega að huga að framburði, lestrarfærni, eflingu námsþroska og menningarfærni. Gæta þarf þess að málfræðikennsla sé í beinum tengslum við almenna málnotkun.
 

Áfangamarkmið 1

Við lok 7. námsárs á nemandi að

Mál og menningarfærni

Áfangamarkmið 2

Nemandi geti
Skólamál og námsfærni   Tal, hlustun og skilningur Lestur og ritun   Námsgreinar  Námstækni og gagnrýnin hugsun  
[Til baka]

EAN 1999