[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Áfangamarkmið í íslensku sem öðru tungumáli við lok 10. bekkjar

Nemendur, sem koma í íslenska skóla á þessu aldursstigi og hafa notið eðlilegrar skólagöngu og eru vel læsir, flytja þá færni milli tungumála. Á þessu stigi ber að leggja megináherslu á framburð, orðaforða og kunnáttu í námsgreinum, námstækni og öflun upplýsinga. Við lok grunnskóla ber að huga sérstaklega að námsráðgjöf þar sem unglingar með annað móðurmál en íslensku þekkja ekki valkosti íslenska skólakerfisins með sama hætti og íslenskir jafnaldrar.
 

Áfangamarkmið 1

Nemandi geti

Mál- og menningarfærni

Áfangamarkmið 2

Nemandi geti

Skólamál og námsfærni

 Tal, hlustun og skilningur   Lestur og ritun   Námsgreinar   Námstækni og gagnrýnin hugsun  
[Til baka]

EAN 1999