[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Lokamarkmið í íslensku sem öðru tungumáli

Í almennum hluta aðalnámskrár kemur fram að eðli lokamarkmiða sé að gefa heildarsýn yfir stefnu í einstökum námsgreinum sem kenndar eru í grunnskóla. Lokamarkmið í íslensku fyrir nýbúa eru í meginatriðum þau sömu og fyrir íslensku almennt en tilgreina einnig almennan tilgang námsins. Áfangamarkmiðin fylgja svo í kjölfarið þar sem fram kemur útfærsla á einstökum skólastigum og þrepum miðað við kunnáttu og getu nemenda. Markmiðin eru leiðarvísir í öllu skólastarfi og liggja til grundvallar skólanámskrárgerð, áætlunum um nám og kennslu og námsmat. Markmiðin eru einnig grundvöllur undir mat á gæðum skólastarfs. 

Nemendur

 
[Til baka]

EAN 1999