[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Áfangamarkmið í skólaíþróttum við lok 4. bekkjar

Fyrstu skólaárin hafa börn yfirleitt mikla hreyfiþörf, gleðjast yfir hverjum leik og eru með rannsóknarhug. Við skipulagningu kennslunnar þarf að koma til móts við þessa þætti. Leikir og markvissar æfingar, sem stuðla að eflingu skynfæra líkamans og styrkja gróf- og fínhreyfingar, eru þættir sem skipa eiga stóran sess í íþróttakennslu fyrstu skólaárin. Þá skal einnig tengja áðurnefnda þætti við markvissa uppbyggingu á almennri líkamshreysti og þreki. Nauðsynlegt er að nemendur séu látnir taka þátt í stöðluðum prófum til að hægt sé að meta hreysti þeirra og byggja upp kennsluna á markvissan hátt. Á fyrstu skólaárunum læra börnin smám saman að öðlast stjórn á líkama sínum og mótast sem heilsteyptir einstaklingar. Því þarf að leggja ríka áherslu á að þau öðlist jákvætt viðhorf til hreyfingar og að sjálfsmynd þeirra eflist með þátttöku í leikjum og fjölbreyttri hreyfingu. Í efnisflokkum áfangamarkmiða við lok 4. bekkjar, sem hér eru sett fram, er tekið mið af þessum þáttum.

Skynþroski Hreyfiþroski
Nemandi á að hafa

Líkamsþroski Fagurþroski
Nemandi á að hafa Félagsþroski TilfinningaþroskiSiðgæðisþroski
Nemandi á að hafa Vitsmunaþroski
Nemandi á að hafa

Ábendingar um útfærslu námsmats í skólaíþróttum við áfangamarkmið 4. Bekkjar

Skynþroski Hreyfiþroski
Æskilegt er að við uppbyggingu og framsetningu námsmats sé tekið mið af settum markmiðum. Kennurum er bent á að hafa eftirfarandi atriði í huga:
  Líkamsþroski Fagurþroski

Æskilegt er að við uppbyggingu og framsetningu námsmats sé tekið mið af settum markmiðum.

Kennurum er bent á að hafa eftirfarandi atriði í huga:

Félagsþroski TilfinningaþroskiSiðgæðisþroski

Æskilegt er að meta samskiptafærni hvers nemanda. Slíkt má m.a. meta á eftirfarandi hátt:

Vitsmunaþroski
Æskilegt er að við uppbyggingu og framsetningu námsmats sé tekið mið af markmiðum þessa efnisflokks og reynt að framkvæma matið í samvinnu við kennara í öðrum námsgreinum.
 
[Til baka]

EAN 1999