[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Áfangamarkmið í skólaíþróttum við lok 7. bekkjar

Í þessum bekkjardeildum er lögð áhersla á styrkjandi og liðkandi æfingar sem leggja grunn að þreki og líkamsreisn hvers nemanda. Með tilliti til þroska taugakerfis þessa aldurshóps eru nemendur mjög móttækilegir fyrir öllu hreyfinámi og námsáhugi þeirra er yfirleitt mikill á þessum aldri. Því er einnig lögð áhersla á færnimiðuð markmið af ýmsum toga. Hér er m.a. um að ræða undirstöðuatriði helstu íþróttagreina sem stundaðar eru hér á landi. Stefnt er að því að byggja ofan á þann grunn sem fyrir er frá aðlögunartímabili fyrstu skólaára þar sem leikræn atriði og jákvæð upplifun eru meginmarkmið kennslunnar. Nauðsynlegt er á þessum aldri að huga að sérstöðu kynjanna, áhugasviði þeirra og hæfileikum. Þó svo að leikræn nálgun undirstöðuatriða ýmissa íþrótta, styrkjandi og mótandi æfingar ásamt leiknum sé rauður þráður í kennslunni skal huga vel að verkefnum sem efla félags-, tilfinninga- og siðgæðisþroska nemenda. Einnig skal á markvissan hátt efla þekkingu nemenda á íþróttum og heilsurækt samhliða verklegri útfærslu. Markmið í efnisflokkum þessa áfanga byggjast m.a. á ofangreindum atriðum.

Skynþroski Hreyfiþroski
Nemandi á að hafa

Líkamsþroski Fagurþroski
Nemandi á að hafa Félagsþroski Tilfinningaþroski Siðgæðisþroski
Nemandi á að hafa Vitsmunaþroski
Nemandi á að hafa

Dæmi um útfærslu námsmats í skólaíþróttum við áfangamarkmið 7. Bekkjar

Skynþroski Hreyfiþroski
Við lok 7. bekkjar er æskilegt að meta færni hvers nemanda í settum markmiðum.

Eftirfarandi atriði eru sett fram sem dæmi um námsmat:

Líkamsþroski Fagurþroski
Við lok 7. bekkjar er æskilegt að meta þrek og hæfileika hvers nemanda með eftirfarandi atriðum:


Félagsþroski TilfinningaþroskiSiðgæðisþroski
Við lok 7. bekkjar er æskilegt að meta eftirfarandi atriði:
 

Vitsmunaþroski
Við lok 7. bekkjar er mögulegt að meta þekkingu á eftirtöldum atriðum í samvinnu við kennara í öðrum námsgreinum:

Þekkingu á

*Teygjuhopp: Hoppað upp af báðum fótum og armar teygðir upp.
*MSFT: Fjölþrepapróf, "Multistage Fitness Test".
 
[Til baka]

EAN 1999