[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Áfangamarkmið í skólaíþróttum við lok 10. bekkjar

Á unglingastigi er nauðsynlegt að tengja íþróttakennsluna í auknum mæli við fræðilega innlögn, markvissa ástundun íþrótta eða líkams- og heilsurækt. Þjálfa þarf nemendur í því að taka ábyrgð á eigin heilsu. Bjóða skal nemendum fjölbreytta þjálfun sem nær til alhliða líkams- og heilsuræktar, almenningsíþrótta og íþróttagreina. Við kennslu íþróttagreina skal áfram leggja áherslu á leikræna nálgun undirstöðuatriða og tengja kennsluna við umræðu um gildi íþrótta. Með skírskotun til loka- og áfangamarkmiða skólaíþrótta er ekki hægt að gera þá kröfu til íþróttakennara eða til námsgreinarinnar að allar íþróttagreinar, sem stundaðar eru hér á landi, verði teknar fyrir. Kennarar hafa þó þann möguleika að nýta sér viðfangsefni þeirra til að þjóna þeim markmiðum sem stefnt er að. Á þessum árum er mikilvægt að búa nemendur markvisst undir að taka sjálfstæða ákvörðun við val á íþróttum og heilsurækt. Einnig þarf að tengja kennsluna í þessum áfanga við almenna íþróttakennslu í framhaldsskólum.
 

Skynþroski Hreyfiþroski
Nemandi á að hafa

Líkamsþroski Fagurþroski
Nemandi á að hafa Félagsþroski Tilfinningaþroski Siðgæðisþroski
Nemandi á að hafa Vitsmunaþroski
Nemandi á að hafa

Dæmi um útfærslu námsmats í skólaíþróttum við áfangamarkmið 10. Bekkjar

Skynþroski Hreyfiþroski
Við lok 10. bekkjar er æskilegt að meta færni hvers nemanda í settum markmiðum.

Eftirfarandi atriði eru sett fram sem dæmi um námsmat:

Líkamsþroski Fagurþroski

Við lok 10. bekkjar er æskilegt að meta hreysti og hæfileika hvers nemanda í eftirfarandi atriðum:

Félagsþroski TilfinningaþroskiSiðgæðisþroski
Við lok 10. bekkjar er æskilegt að meta eftirfarandi atriði:

Mat nemenda á eigin líðan og upplifun kennslunnar

Hvernig hefur þér líkað íþróttatímarnir í vetur? ( ) Mjög vel
( ) Vel
( ) Hvorki vel né illa
( ) Illa
( ) Mjög illa
Hve mikilvægar finnast þér skólaíþróttir vera? ( ) Mjög mikilvægar
( ) Mikilvægar
( ) Skipta litlu máli
( ) Ekki mikilvægar
( ) Skipta engu máli
Hvaða líkur eru á því að þú stundir líkams- eða heilsurækt eftir lok grunnskóla? ( ) Mjög miklar líkur
( ) Miklar líkur
( ) Hvorki miklar né litlar
( ) Litlar
( ) Engar
Mat kennara á samskiptahæfni og félagsþroska Hvernig hefur nemanda vegnað í samskiptum við aðra í kennslustundum í vetur? ( ) Mjög vel
( ) Vel
( ) Hvorki vel né illa
( ) Illa
( ) Mjög illa
Vitsmunaþroski
Við lok 10. bekkjar er æskilegt að meta eftirfarandi atriði: [Til baka]

EAN 1999