[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Lokamarkmið í skólaíþróttum

Eins og fram kemur í almennum hluta námskrár er eðli lokamarkmiða að gefa heildarsýn yfir það sem stefnt er að í kennslu einstakra námsgreina. Lokamarkmið skólaíþrótta greina frá almennum tilgangi námsins. Þeim fylgja áfanga- og þrepamarkmið sem eru í beinu samhengi við lokamarkmiðin og gera það mögulegt að þeim sé náð. Á þennan hátt eru markmiðin leiðarvísir í öllu skólastarfi og forsenda áætlanagerðar um nám og kennslu. Þau stýra kennslu og framsetningu á námsmati og eru grundvöllur mats á gæðum skólastarfs.

Skynþroski Hreyfiþroski
Nemandi

Líkamsþroski Fagurþroski
Nemandi Félagsþroski Tilfinningaþroski Siðgæðisþroski
Nemandi Vitsmunaþroski
Nemandi [Til baka]

EAN 1999