[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Áfangamarkmið í skólasundi við lok 7. bekkjar

Í 5.-7. bekk skal leggja megináherslu á færniþætti og grunnkennslu helstu sundtaka. Með tilliti til þroska taugakerfis eru nemendur í þessum bekkjardeildum mjög móttækilegir fyrir öllu hreyfinámi auk þess sem námsáhugi þeirra er yfirleitt mikill. Stefnt skal að því að byggja ofan á þann grunn sem skapaður hefur verið á aðlögunartímabili fyrstu skólaára þar sem aðlögun, samhæfing hreyfinga í vatni og kennslufræðileg nálgun með leik eru meginmarkmið kennslunnar. Framsetning áfangamarkmiða byggist á ofangreindum atriðum.

Skynþroski Hreyfiþroski
Nemandi á að hafa

Líkamsþroski Fagurþroski
Nemandi á að hafa Félagsþroski Tilfinningaþroski Siðgæðisþroski
Nemandi á að hafa Vitsmunaþroski
Nemandi á að hafa *Til að geta uppfyllt þau atriði sem snúa að stungu af bakka þarf laug að vera nógu djúp að mati kennara. Undanþágu má veita frá þessu atriði við mat á samræmdu prófi í 7. bekk.
 

Dæmi um útfærslu námsmats í skólasundi við áfangamarkmið 7. Bekkjar

Skynþroski Hreyfiþroski
Æskilegt er að við uppbyggingu og framsetningu námsmats sé tekið mið af settum markmiðum.

Eftirfarandi atriði eru sett fram sem hugmynd að samþættu námsmati í sundkennslu:

Hreyfifærni og útfærsla (sundstíll) metin í eftirfarandi sundaðferðum:

Líkamsþroski Fagurþroski

Æskilegt er að við uppbyggingu og framsetningu námsmats sé tekið mið af settum markmiðum.

Eftirfarandi atriði eru sett fram sem hugmynd að samþættu námsmati í sundkennslu:

Tímataka í

Félagsþroski TilfinningaþroskiSiðgæðisþroski

Æskilegt er að við uppbyggingu og framsetningu námsmats sé tekið mið af settum markmiðum.
 

Vitsmunaþroski

Í 7. bekk er mögulegt að meta eftirfarandi atriði:

Æskilegt er að við uppbyggingu námsmats í 7. bekk sé tekið mið af settum áfangamarkmiðum. Markmið skólasunds er að hver nemandi ljúki námsmati í 7. bekk (7. sundstigi) innan efnisflokka skynþroska og hreyfiþroska og líkamsþroska og fagurþroska. Telja má nemanda syndan sem lokið hefur þessum áfanga.

[Til baka]


EAN 1999