[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Áfangamarkmið í skólasundi við lok 10. bekkjar

Á unglingastigi skal lögð áhersla á þátt upplifunar í allri sundkennslu. Slík nálgun hefur það að markmiði að koma í veg fyrir brottfall og slaka ástundun sem oft einkennir þetta tímabil. Sækjast skal eftir því að unglingarnir njóti þess að stunda sundnám og hafi af því bæði lærdóm og ánægju. Á unglingastigi skal einnig auka vægi sundþjálfunar þar sem efling þrekþátta í tengslum við sundiðkun er höfð að leiðarljósi. Þá skal reynt að gefa nemendum tækifæri til aukinna valmöguleika sem stuðlað geta að sérhæfingu og betri færni hvers og eins. Jafnframt skal stefnt að því að bæta þau áfangamarkmið sem náðust við lok 7. bekkjar.

Skynþroski Hreyfiþroski
Nemandi á að hafa

Líkamsþroski Fagurþroski
Nemandi á að hafa Félagsþroski Tilfinningaþroski Siðgæðisþroski
Nemandi á að hafa Vitsmunaþroski
Nemandi á að hafa

Dæmi um útfærslu námsmats í skólasundi við áfangamarkmið 10. Bekkjar

Skynþroski Hreyfiþroski

Æskilegt er að við uppbyggingu og framsetningu námsmats sé tekið mið af áfangamarkmiðum.

Eftirfarandi atriði eru sett fram sem hugmynd að samþættu námsmati í sundkennslu:

Hreyfifærni og útfærsla (sundstíll) metin í eftirfarandi sundaðferðum:


Líkamsþroski Fagurþroski

Æskilegt er að við uppbyggingu og framsetningu námsmats sé tekið mið af áfangamarkmiðum.

Eftirfarandi atriði eru sett fram sem hugmynd að samþættu námsmati í sundkennslu:


Félagsþroski TilfinningaþroskiSiðgæðisþroski

Æskilegt er að við uppbyggingu og framsetningu námsmats sé tekið mið af áfangamarkmiðum. 

Vitsmunaþroski

Sjá dæmi um námsmat í skólaíþróttum
 
[Til baka]


EAN 1999