[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Lokamarkmið í skólasundi

Skýr markmið í skólasundi eru eins og í öllu skólastarfi grundvallarþáttur í markvissri kennslu og framförum. Þau eru leiðarvísir í sundnáminu og forsenda áætlanagerðar og námsmats. Skýr framsetning markmiða er undirstaða þess að allir leggi í þau sama skilning þannig að þau dugi sem viðmið í skólastarfi. Markmiðin endurspegla stefnuna, eru nemendamiðuð, þ.e.a.s. lýsa því hvað nemandinn á að gera, kunna eða geta. Þau taka einnig til alhliða þroska nemandans, allra þátta námsgreinarinnar og einnig til þverfaglegra þátta. Markmið eru sett fram á sama hátt og í skólaíþróttum, sjá nánari umfjöllun um markmið og markmiðasetningu í almennum hluta námskrár og í formála.

Skynþroski Hreyfiþroski
Nemandi

Líkamsþroski Fagurþroski
Nemandi Félagsþroski TilfinningaþroskiSiðgæðisþroski
Nemandi Vitsmunaþroski
Nemandi [Til baka]

EAN 1999