[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Yngsta stig

Nauðsynlegt er að hefja strax á þessu aldursstigi skipulega uppbyggingu myndlistarnáms. Í framsetningu inntaks fyrir yngsta stig er kjörið tækifæri til að tengja viðfangsefnin nánasta umhverfi og hugarheimi nemandans. Sjálfsgagnrýni er yfirleitt lítil en tjáningarþörfin rík. Áhersla skal lögð á fjölbreytt vinnubrögð við margháttaða myndfrásögn. Þar handleiki nemendur sem flestar tegundir efna og áhalda og læri jafnhliða um lögmál myndlistarinnar og þau grunnhugtök sem nýtast við að fjalla um myndlist og setja hana í félagslegt og sögulegt samhengi. Á þessu stigi fer fram kynning á inntaksþáttum myndlistarinnar sem farið er dýpra í á síðari stigum.
 
 

Áfangamarkmið í myndlist við lok 4. Bekkjar

Nemandi á að

Lögmál og aðferðir

Sögulegt og félagslegt samhengi Fagurfræði og rýni [Til baka]

EAN 1999