[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Miðstig

Á miðstigi skal leitast við að þroska með nemendunum hæfileika til að vinna sjálfstætt og efla hæfni þeirra til samstarfs við aðra þar sem um sameiginleg verkefni er að ræða. Þjálfuð eru þau lögmál og aðferðir sem nemendur kynntust á yngsta stigi, þekkingin dýpkuð og nýir þættir lagðir inn. Í tengslum við skapandi starf þeirra á námið að vera hvati til aukinnar rýni og æ djúpstæðari skilnings þeirra á lögmálum myndmáls í fortíð og nútíð.
 

Áfangamarkmið í myndlist við lok 7. Bekkjar

Nemandi á að
Lögmál og aðferðir Sögulegt og félagslegt samhengi Fagurfræði og rýni   *T.d. í tölvuheiminum, kvikmyndum, sjónvarpi, auglýsingum, ljósmyndum, dagblöðum og tímaritum.
 
[Til baka]

EAN 1999