[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Lokamarkmið í myndlist

Nemandi

Lögmál og aðferðir
hafi tileinkað sér þekkingu á grundvallarlögmálum myndlistar, efniviði og miðlum og færni í undirstöðuaðferðum fagsins, til eigin sköpunar og til skilnings á verkum annarra, nánar tiltekið

Sögulegt og félagslegt samhengi
hafi tileinkað sér þekkingu á forsendum myndlistarmannsins og því menningarlega samhengi sem list sprettur úr, á sjónrænum menningararfi og helstu stefnum og straumum í myndlistarheiminum, nánar tiltekið Fagurfræði og rýni
hafi tileinkað sér annars vegar hæfni til umfjöllunar um eðli myndlistar og fagurfræðilegrar skynjunar og hins vegar færni til að skynja, greina og meta myndlist og leggja þannig grunn að persónulegu gildismati, nánar tiltekið [Til baka]

EAN 1999