[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Þrepamarkmið í myndlist í 10. bekk

Myndlist er valgrein fyrir nemendur í 10. bekk.

Áhersla skal lögð á það að sömu grundvallarlögmál gilda í allri listsköpun, sama hvaða miðil er unnið með. Val getur verið sértækt hvað varðar listmiðla eftir aðstæðum og áherslu viðkomandi skóla; val í ljósmyndun, myndbandsgerð og/eða tölvugrafík telst til myndlistar.

Í sértæku vali í myndlist skulu eftirfarandi þættir felast markvisst í kennslunni, óháð því hvaða listmiðil er unnið með

Lögmál og aðferðir

Sögulegt og félagslegt samhengi Fagurfræði og rýni [Til baka]

EAN 1999