[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Yngsta stig

Í framsetningu inntaks fyrir yngsta stig er mikilvægt að tengja viðfangsefnin hugarheimi nemandans og leikjum. Sjálfsgagnrýni er yfirleitt lítil en athafnaþörfin rík. Taka verður tillit til ólíkra áhugamála kynjanna. Með því er stuðlað að vinnugleði og frumkvæði og auk þess skilningi á hönnunarferlinu þar sem unnið er út frá þörf, hannaður og unninn hlutur sem hefur fagurfræðilegt og hagnýtt gildi fyrir nemandann. Á þessu stigi fer fram kynning á inntaksþáttum textílmenntar sem farið er dýpra í á síðari stigum.
 

Áfangamarkmið í textílmennt við lok 4. Bekkjar

Nemandi á að
Lögmál og aðferðir Sögulegt og félagslegt samhengi Fagurfræði og rýni [Til baka]

EAN 1999