[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Miðstig

Á miðstigi skal leitast við að þroska með nemendunum hæfileika til að vinna sjálfstætt og efla getu þeirra og hæfni til samstarfs við aðra þar sem um sameiginleg verkefni er að ræða. Taka verður tillit til ólíkra áhugamála einstaklinga á þessu stigi sem endranær. Á þessu stigi er hönnunarþátturinn gerður meðvitaðri þannig að nemendur fái í gegnum skapandi vinnu raunverulega reynslu og yfirsýn yfir ferlið frá hugmynd til útfærslu.
 

Áfangamarkmið í textílmennt við lok 7. Bekkjar

Nemandi á að
Lögmál og aðferðir Sögulegt og félagslegt samhengi Fagurfræði og rýni [Til baka]

EAN 1999