[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Þrepamarkmið í textílmennt í 9. bekk

Textílmennt er valgrein fyrir nemendur í 9. bekk. Mælt er með að boðið sé upp á markvisst framhald á fyrra textílnámi þar sem einkum er stefnt að vaxandi sjálfstæði nemandans.

Einnig væri æskilegt að bjóða fram nýjungar í takt við tímann, sambærilegt við t.d. þæfingu, tóvinnu, textílþrykk, pappírsgerð, körfugerð, bókagerð, leðurvinnu og silkimálun.

Nemandi
Lögmál og aðferðir

Sögulegt og félagslegt samhengi Fagurfræði og rýni [Til baka]