[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Yngsta stig

Nauðsynlegt er að hefja strax á þessu aldursstigi skipulega uppbyggingu tónlistarnáms. Lög og textar þurfa að höfða til nemenda og tengjast hugarheimi þeirra. Áhersla skal lögð á fjölbreytta nálgun þar sem nemendur þjálfa leikni og læri jafnhliða um frum- og efnisþætti tónlistarinnar og þau grunnhugtök sem nýtast við að fjalla um tónlist og tengja hana sögulegu og félagslegu samhengi. Á þessu stigi eru kynntir inntaksþættir tónlistarinnar en á eldri stigum eru þeir dýpkaðir.
 
 

Áfangamarkmið í tónmennt við lok 4. Bekkjar

Nemandi á að
Frum-, efnis- og leikniþættir Sögulegt og félagslegt samhengi Tónlistarlegt innsæi [Til baka]

EAN 1999