[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Miðstig

Þjálfaðir eru þeir námsþættir sem nemendur kynntust á yngsta stigi, þekkingin dýpkuð og nýir þættir lagðir inn. Í tengslum við skapandi starf nemenda á námið að vera hvati til aukins innsæis og æ dýpri skilnings þeirra á hljóðheimi og tónlist í fortíð og nútíð.
 
 

Áfangamarkmið í tónmennt við lok 7. Bekkjar

Nemandi á að
Frum-, efnis- og leikniþættir Sögulegt og félagslegt samhengi Tónlistarlegt innsæi [Til baka]

EAN 1999