[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Unglingastig

Á þessu stigi er áhersla lögð á sjálfstæða vinnu nemenda á grundvelli fyrra náms. Tónmennt er skyldunámsgrein í 8. bekk en í 9. og 10. bekk er um valgrein að ræða. Hver skóli þarf að skilgreina inntak valgreinarinnar í samræmi við sérstöðu, aðstæður, þarfir og getu nemandans og lokamarkmið aðalnámskrár í tónmennt. Áfangamarkmið unglingastigs fela í sér kröfur til þeirra nemenda sem velja sér valgreinina tónmennt.
 

Áfangamarkmið í tónmennt við lok 10. Bekkjar

Nemandi á að
Frum- efnis- og leikniþættir Sögulegt og félagslegt samhengi Tónlistarlegt innsæi [Til baka]

EAN 1999