[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Lokamarkmið í náttúrufræðum

Eins og fram kemur í almennum hluta námskrár er eðli lokamarkmiða að gefa heildarmynd af því sem stefnt skal að í kennslu einstakra greina. Lokamarkmið náttúrufræða í grunnskóla greina frá almennum tilgangi námsins. Þeim fylgja áfangamarkmið sem meginviðmið og í beinu samhengi við lokamarkmiðin og síðan þrepamarkmið sem eru sett fram til leiðsagnar við að ná settum áfangamarkmiðum.

Nemandi

[Til baka]

EAN 1999