[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Áfangamarkmið/þrepamarkmið í dönsku í 7. Bekk.

Nemandi Dæmi um viðfangsefni sem geta hentað í 7. bekk
Ég: líkaminn, tilfinningar og útlit; skólinn: skólastofan, húsgögnin, skólataskan, ritföngin, bækurnar, stundataflan og námsgreinarnar; danska stafrófið; fjölskyldan: foreldrar, systkini, afi og amma og samskipti fjölskyldu; fatnaður: almennur fatnaður og grunnlitir; helstu tímasetningar: tölur 1-100, klukkan, vikudagarnir, mánuðirnir og árstíðirnar; matur: máltíðir, nestið, uppáhaldsmaturinn og algengasti maturinn; gæludýr; íþróttir: skólaíþróttir, leikfimi, sund, hjólreiðar, skíði og skautar; áhugamál þessa aldurshóps, t.d. hestar, dans, tónlist og átrúnaðargoð; hátíðisdagar: jólin og aðventan; aðrir merkisdagar: afmælisdagurinn, boðskort, veisla og gjafir; Danmörk og Norðurlöndin: lega landanna, þjóðfánar og höfuðborgir.
 
[Til baka]

EAN 1999