[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Þrepamarkmið í dönsku í 8. Bekk

Nemandi Dæmi um viðfangsefni sem geta hentað í 8. bekk

Heimilið: herbergið mitt, hlutir á heimili, vistarverur og skyldustörf; sumarið: sumarstörf og ferðalög; mataræði unglinga: skyndibitar og skyndibitastaðir; fatnaður: tískufatnaður, litir, mynstur, verð og stærðir; skólinn: heimalærdómur, frímínútur, félagslífið, félagarnir í skólanum og skólabúðir; áhugamál: kvikmyndahús, sjónvarp, vinahópurinn; leiðarlýsingar: vísað til vegar, t.d. innan skólans og í næsta umhverfi; tölur: símanúmer, símaskráin og mælieiningar; ferming: boðskort, undirbúningur, dönsk ferming / eigin fermingarveisla og mánudagurinn eftir ferminguna; skemmtigarðar: Tivoli, Dyrehavsbakken, Legoland, Sommerland og Vandland; íþróttir; hátíðisdagar: páskarnir og jólin; aðrir merkisdagar: bolludagur og öskudagur.
 
[Til baka]


EAN 1999