[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Þrepamarkmið í dönsku í 10. Bekkjar

Nemandi Dæmi um viðfangsefni sem geta hentað í 10. bekk
Ást og vinátta: tilfinningar og líðan; samskipti einstaklinga og hópa; daglegt líf í Danmörku: fjölmiðlar, dagblöð, sjónvarp, útvarp, Netið og kvikmyndir; algeng störf og starfsheiti, sumarstörf og framtíðarstörf; lífsstíll: líkamsrækt, lífsvenjur, hollur/óhollur matur og fólk í fréttum; skólar og menntastofnanir: grunnskóli, framhaldsskóli og „ungdomsskoler/efterskoler"; spennuefni: bækur, frásagnir, kvikmyndir, afbrot og sakamál; tækninýjungar; geimurinn; heimsmetafréttir; furðulegir hlutir og atburðir; sumarfríið: útilega, tjaldstæði, farfuglaheimili og sólarströnd; framtíðardraumar: hvernig lítur framtíðin út? hvað er jákvætt/neikvætt? nám, námsleiðir og störf.
 
[Til baka]

EAN 1999