[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Þrepamarkmið í ensku í 5. Bekk

Nemandi Dæmi um viðfangsefni sem geta hentað í 5. bekk
Nemandinn sjálfur, tölur, klukkan, mánuðir, dagar, veður, árstíðir, jól, páskar, litir, stafrófið, gæludýr, dýr af framandi slóðum, fánar, þjóðbúningar, siðir þjóða, líkaminn, hreyfileikir, fatnaður, heimili, hverfið mitt, skólastofan, skólinn, lönd, verslun, versla (hlutverkaleikur), búa til mat, búa til hlut (t.d. föndra, sauma, smíða), kvikmynd sem nemandi hefur séð, þrautir, spil, púsl.
 
[Til baka]

EAN 1999