[Til baka]

Aðalnámskrá grunnskóla

Þrepamarkmið í norsku/sænsku í 9. bekkjar

Tungumál annarra norrænna landa eru kynnt fyrir nemendum svo að þeir átti sig á skyldleika þeirra og því gagni sem þeir hafa af kynnum sínum af Noregi/Svíþjóð og þau borin saman við reynslu þeirra af Íslandi. Nemendur kynnast atriðum úr sögu og menningu Noregs/Svíþjóðar. Áhersla er lögð á notkun tölvu við upplýsingaleit og samskipti. Leitast er við að vekja nemendur til umhugsunar um eigin ábyrgð á námi og mikilvægi eigin frumkvæðis en jafnframt gildi samvinnu og samskipta í náminu.

Nemandi

[Til baka]

EAN 1999