Könnun í grunnskólum 

Í tengslum við endurskoðun aðalnámskráa var gerð könnun í grunnskólum um útfærslur á námsþáttum 17. kafla aðalnámskrár grunnskóla frá 1989. Þessir þættir eru:
  • Almenn mannréttindi 
  • Félagsmál í skólum 
  • Fíknivarnir 
  • Jafnréttisfræðsla 
  • Kynfræðsla 
  • Skyndihjálp 
  • Tölvur í grunnskólum 
  • Umferðafræðsla 
  • Umhverfismennt 
Könnunin var bæði send í pósti til skólanna jafnframt sem hægt var að svara á Netinu

..

Hægt er að nálgast niðurstöður hér. Skýrslurnar eru á svokölluðu PDF-sniði, sem krefst Acrobat Readers. Ef þú er ekki nú þegar með Acrobat þá getur þú sótt hann hér:

sækja Acrobat Reader


Skýrslur: 
Tölvur í grunnskólum (104k)

Aðrir námsþættir (99k) 
Viðauki við skýrslur (HTML)

[Á heimasíðu upplýsinga- og tæknimennta
[Á heimasíðu lífsleikni í skólastarfi]

Höfundarréttur © 1997 Menntamálaráðuneytið
Uppsetning á vefsíðu Jóhann Ásmundsson