Drög að lífsleikni í skólastarfi

Lífsleikni í grunn- og framhaldsskólum

Lífsleikni sem sérstök námsgrein

Meginmarkmið

Námsgreinin lífsleikni felur í sér viðleitni til að dýpka skilning nemendans á sjálfum sér og umhverfi sínu og stuðla þannig að persónulegri hæfni hans til að takast á við lífið í nútíma samfélagi með þeim réttindum, skyldum og ábyrgð sem því fylgir, auk þess að takast á við þær hættur sem því fylgir.
 

Efnisþættir lífsleikni (yfirlit)


 

Efnisþættir í lífsleikni (kjarni)

Efnisþættir lífsleikni (þroskaverkefni)

 

Áherslur á efnisþættina

 

Leiðir að markmiðum

 
Menntamálaráðuneytið 1998. Umsjón með vefsíðu hefur Jóhann Ásmundsson joas@ismennt.is
Síðast uppfært 18.3.1998.