Drög að uppbyggingu námsgreinarinnar

 1. Rökstuðningur:

 1. lög - innlend -alþjóðlegar skuldbindingar
 2. endurmat í ljósi reynslunnar
 3. kröfur frá samfélaginu um stærra uppeldishlutverk skólanna
 4. brottfall úr íslenska skólakerfinu
 5. viðbragð við félagslegum vandamálum:
 2. Tilgangur:
 1. stuðla að því að nemendur verði að heilsteyptum og ábyrgum einstaklingum
 2. koma til móts við grunnþarfir einstaklinga
 3. stuðla að aðhliða þroska hvers og eins
 4. auka færni nemenda til að takast á við síbreytilegt samfélag
 5. sinna mikilvægum fræðsluþáttum sem falla utan hefðbundinna greina
 6. skapa svigrúm til að bregðast við málefnum líðandi stundar
3. Inntak/nálgun:
 1. gengið út frá sammannlegum raunveruleika nemenda
 2. tryggja verður lifandi og virka (dýnamíska) þátttöku nemenda
 1. ganga út frá virðingu fyrir margbreytileika og einstaklingsmun
 2. færnimiðað nám
 3. gagnrýnin hugsun
4. Form:
 1. lífleikni verði sérstök námsgrein
 1. lífsleiknimarkmið innan annarra greina
 1. þverfagleg lífsleiknimarkmið (sameiginleg mörgum greinum)
 1. lífsleiknigildi í skólasamfélaginu:
5. Viðfangsefni:
 1. námsþættir (tillaga að viðfangsefnum í lífsleikni)
 1. siðmennt:
 1. heilsurækt:
 1. neytendafræðsla
 1. fjármál einstaklinga
 2. fjölskyldufræðsla
 3. hin lýðræðislega aðferð
 4. slysavarnir og öryggismál
 1. netsamfélagið (miðlasamfélagið)
 2. náms- og starfsfræðsla (Framtíðin og ég)
 3. mikilvægi frístundaiðju
6. Tillögur að kennsluaðferðum: 7. Upphaf náms
 1. hefjist við skólagöngu og standi út grunnskóla
 2. viðfangsefnin taki mið af þroska og aldri nemenda hverju sinni
 3. samhengi við framhaldsskóla
8. Tímamagn:
 1. ein vikustund í 1.-6. bekk að lágmarki
 2. tvær vikustundir í 7. -10. bekk að lágmarki
 3. aldrei minna en 3,5% af heildarvikustundafjölda
 4. ratvísi í framhaldsskóla (4-6 ein.)

Menntamálaráðuneytið 1998. Umsjón með vefsíðu hefur Jóhann Ásmundsson joas@ismennt.is
Síðast uppfært 3.2.1998.