Fyrri síða 
Yfirlit
Næsta síða

5.1 Ritaskrá
Nokkur rit sem vitnað er til í skýrslunni, höfð voru til hliðsjónar við samningu hennar eða bent er á til frekari glöggvunar. Vefslóðir miðast við marsbyrjun 1998.

 
Aðalnámsskrá grunnskóla, Reykjavík, Menntamálaráðuneytið, maí 1989.

Barnafjölskyldur. Samfélag – lífsgildi – mótun. Rannsókn á högum foreldra og barna á Íslandi. Ritstj. Sigrún Júlíusdóttir. Reykjavík, Landsnefnd um Ár fjölskyldunnar 1994, Félagsmálaráðuneytið 1995.

Environmental Studies 5-14, Curriculum and Assessment in Scotland, National Guidelines, The Scottish Office Eduacation Department, Edinburgh, 1993.

Fjölskyldan, uppspretta lífsgilda. Erindi flutt á málþingi á Hótel Sögu 31. janúar 1994… Ritstj. Ingibjörg Broddadóttir, Reykjavík, Landsnefnd um Ár fjölskyldunnar, Félagsmálaráðuneytið 1994.

Geografi, Faghæfter 14, København, Undervisningsministeriet, 1995.
http://www.uvm.dk/fsa/laer-it/fag/geo/lov/faghft.htm

Gerður G. Óskarsdóttir, „Breytt atvinnulíf og færni starfsmanna. Könnun á færniþáttum sem taldir eru mikilvægir í atvinnulífi framtíðarinnar," Uppeldi og menntun, Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 1995, bls. 59-78.

Gunnar Karlsson, Að læra af sögu. Greinasafn um sögunám, (Ritsafn Sagnfræðistofnunar ; 30), Reykjavík, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 1992.

Helgi Gunnlaugsson, „Félagsfræði á framhaldsskólastigi: Skipulag námsáfanga", Íslensk félagsrit. Tímarit félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, 3. tbl., 5.-6. ár, 1993-1994, Reykjavík, Háskóli Íslands, 1994, bls. 55-80.

„Histoire-géographie, L'histoire-géographie au collège", Ministère de l’Education nationale, de la Recherche et de la Technologie. http://www.education.gouv.fr/sec/progcol/prcol4.htm

Historie, Faghæfte 4, København, Undervisningsministeriet, 1995.
http://www.uvm.dk/fsa/laer-it/fag/his/lov/faghft.htm

Historie. Kvalitet i uddannelse og undervisning. Undervisningen i historie i det danske uddannelsesystem. En beskrivelse og vurdering af mål og indhold. København, Undervisningsministeriet, 1994.

Ingvar Sigurgeirsson, The Role, Use and Impact of Curriculum Materials in Intermediate Level Icelandic Classrooms, University of Sussex, 1992.

Ingvar Sigurgeirsson, Litróf kennsluaðferðann. Handbók fyrir kennara og kennaraefni, tilraunaútg, [Reykjavík], Bóksala kennaranema, 1998.

Ísak Jónsson, Átthagafræði. Leiðbeiningar fyrir kennara og foreldra, Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1962.

Jóhann Ásmundsson, „Tölvur í grunnskólum. Niðurstöður úr könnun um ógreinabundið nám í grunnskólum skólaárið 1996-1997," Menntamálaráðuneytið, júní 1997.
http://www.ismennt.is/vefir/namskra/konnun/welcome.html

Kursplaner och betygskriterier [Skolverket: sænskar aðalnámskrár í grunn- og framhaldsskóla]. http://www.skolverket.se/d/dbb1.html

Lilja Hjaltadóttir, Skapandi skólastarf, Reykjavík, Námsgagnastofnun, 1996.

„Læreplan for videregående opplæring. Geografi/Eldre historie, Nyere historie",Oslo, Kirke-, utdannings- og forskningsdepartementet, 1996. http://skolenettet.nls.no/dok/lp/hist.html

Læreplanverket for den 10-årige grunnskolen. Oslo, Det kongelige kirke- utdannings- og forskningsdepartement, 1996.

Kristensen, Hans Jørgen, En projektarbejdsbog. Fra 100 udviklingsarbejder om projektarbejde, København, Undervisningsministeriet, Folkeskoleafdelingen, 1997. http://www.uvm.dk/online.htm#2

Kristín Indriðadóttir, „Hugmyndir Steingríms Arasonar um kennslu og skólastarf", Uppeldi og menntun. Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 4. árgangur 1995, bls. 9–33.

„Markmið með náttúrufræðinámi í grunnskólum og framhaldsskólum. Lokaskýrsla forvinnuhóps á námssviði náttúrufræða," Reykjavík í nóvember 1997.
http://www.ismennt.is/vefir/namskra/skyrslur/welcome.html#nfr

„Markmið stærðfræðikennslu í grunnskólum og framhaldsskólum. Drög. Skýrsla nefndar til að koma með tillögur um hvernig efla megi námsgreinina stærðfræði og stærðfræðiáhuga nemenda í skólakerfinu," Reykjavík í febrúar 1998.
http://www.ismennt.is/vefir/namskra/skyrslur/welcome.html#nfr

„Markmið upplýsinga- og tæknimennta í grunnskólum og framhaldsskólum. Skýrsla forvinnuhóps á námssviði upplýsinga- og tæknimennta," Reykjavík í ágúst 1997.
http://www.ismennt.is/vefir/namskra/skyrslur/welcome.html#nfr

National Center for History in the Schools,University of California, Los Angeles, Department of History. http://www.sscnet.ucla.edu/nchs/

The National Curriculum, London, Department for Education [and Employment], 1995.
http://www.dfee.gov.uk/nc/

Námskrá handa framhaldsskólum. Námsbrautir og áfangalýsingar. Menntamálaráðuneytið, skólamálaskrifstofa, júní 1990.

„Nefnd um mótun menntastefnu. Skýrsla", Reykjavík, júní 1994. http://frodi.stjr.is/mrn/uppl/rit/nmm/efnisyfirlit.html

Neytendafræðsla á Norðurlöndum. Tillögur að markmiðum í neytendafræðslu í grunnskólum og á framhaldsskólastigi. Norræna ráðherranefndin, 1996.

„Programmes de l’école primaire", Ministère de l’Education nationale, de la Recherche et de la Technologie. http://www.education.gouv.fr/prim/progec/inextens/tbmat.htm

Samfundsfag, Faghæfte 5, København, Undervisningsministeriet, 1995.
http://www.uvm.dk/fsa/laer-it/fag/sam/lov/faghft.htm

A Sense of Belonging. Guidelines for values for the humanistic and international dimension of education.. CIDRAE/UNESCO, 1993.

Skolen i Norden (tímarit Norrænu ráðherranefndarinnar), 3/1996 („Nordisk dimension i læseplanerne").

Skýrsla um útgáfu námsefnis í samfélagsfræði/samfélagsgreinum fyrir 1.–10. bekk grunnskóla, Reykjavík, Námsgagnastofnun, 1991.

„Social Studies 8 to 10", British Columbia, Ministry of Education, Skills and Training. http://www.est.gov.bc.ca/curriculum/irps/ss810/sstoc.htm

„Social Studies 11", British Columbia, Ministry of Education, Skills and Training.
http://www.est.gov.bc.ca/curriculum/irps/ss11/ss11toc.htm

„Stefna menntamálaráðuneytisins vegna endurskoðunar aðalnámskráa grunn- og framhaldsskóla," http://www.ismennt.is/vefir/namskra/stjornun/stefna.html

Wolfgang Edelstein, Skóli – nám – samfélag, Reykjavík, Iðunn, 1988.

Þorbjörn Broddason, Television in Time. Research Images and Empirical Findings. (Lund Studies in Media and Communications, 2.), Lund, 1996.

Þorsteinn Gunnarsson, „Controlling curriculum knowledge : a documentary study of the Icelandic social science curriculum project (SSCP) 1974-1984." Ohio University, College of Education 1990 [doktorsritgerð], mars 1990.

Þórólfur Þórlindsson, Niðurstöður úr könnun á högum og viðhorfrum grunnskólakennara, [án útgst.], 1988.
 

Fyrri síða 
Yfirlit
Næsta síða


Menntamálaráðuneytið 1998. Þorsteinn Helgason thelga@ismennt.is