Efnisyfirlit
 Blaðsíðutal miðast við fjölritaða útgáfu.
 
Inngangur Um skipan, starf og vinnulag forvinnuhópsins.
2
Nýmæli Áberandi nýjungar sem koma fram í skýrslunni
5
1 ALMENNIR ÞÆTTIR
1.1 Þjóðfélagsþróunin Breytingar á fjölskyldugerð, atvinnuháttum, stöðu barna; um nýja upplýsingamiðla, skólaumhverfi og þróun fræðigreina. 
9
1.2 Í ljósi fyrri námskráa Arfur samfélagsfræðinnar frá 8. og 9. áratugnum.
11
1.3 Íslensk menning og skólahefðir Kennsluhættir sem tíðkast hafa í þessum greinum á Íslandi, aðstæður sem letja eða hvetja til breytinga.
13
1.4 Erlendar námskrár Sagt frá nýlegum námskrám í nokkrum löndum, hefðum og rökræðum. 
15
1.5 Rótfesta Mælt með því að nálgast námsefnið út frá því nærtæka, t.d. fjölskyldunni og norrænum grannlöndum.
17
1.6 Alþjóðleg vídd Um mikilvæg tengsl Íslands við umheiminn og áherslu á þau í samfélagsgreinum.
18
1.7 Upplýsingasamfélag og hlutverk kennara Nýir möguleikar og nýjar kröfur í kjölfar tölvu og neta; hlutverk kennara.
21
1.8 Kennsluhættir, kennaramenntun og námsgögn Nauðsyn fjölbreyttra kennsluaðferða, endurmenntunar og símenntunar og fjölbreyttra námsgagna í kjölfar námskrárgerðar.
22
2 MEGINMARKMIÐ
2.1 Yfirlit Samantekin markmið greinaflokksins, sett upp í töflu.
26
2.2 Þekkingar- og skilningsmarkmið Þekkingarmarkmið og efnisþættir eftir nokkrum greinum.
27
2.3 Færnimarkmið Færni- og leiknimarkmið, sundurliðuð í vísindalæsi, upplýsingaöflun, miðlun, rökfærslu, innsæi o.fl.
29
2.4 Viðhorfamarkmið Markmiðsetning um viðhorf og gildi.
32
3  GRUNNSKÓLI
3.1 Fyrstu fjögur árin Samþætt nám en sundurgreind markmið.
34
3.2 Landafræði, 5.-9. ár Rök landafræðinnar. Lokamarkmið eftir 7. og 9. ár. Viðfangsefni, kennsluaðferðir.
36
3.3 Saga, 5.-9. ár Rök sögunnar. Lokamarkmið eftir 7. og 9. ár. Viðfangsefni, kennsluaðferðir.
39
3.4 Þjóðfélagsfræði Nýr námsáfangi í 10. bekk um samtímann á Íslandi með félagsfræðilegri nálgun en samþættur sögu og landafræði.
43
3.5 Heimspeki að ívafi Mælt með því að notaðar séu aðferðir svonefndrar barnaheimspeki í samfélagsgreinunum í grunnskóla.
46
3.6 Staða samfélagsgreina og tengsl við aðrar greinar Þrískipt viðfang samfélagsgreina. Skörun, samvinna og verkaskipting við íslensku, upplýsingafræði, náttúrufræði, kristinfræði og fleiri greinar í grunnskóla.
48
4  FRAMHALDSSKÓLI
4.1 Hlutverk og skipulag samfélagsgreina Hlutur þessara greina í nýjum framhaldsskóla.
52
4.2 Félagsfræðabraut Hlutverk brautarinnar. Heimildaritgerð sem skylduáfangi. Kjarni og kjörsvið (töflur). Lokamarkmið brautar.
54
4.3 Félagsfræði Rök, markmið og nokkrar áfangalýsingar.
57
4.4 Heimspeki Rök, markmið, kjarnaáfangi.
60
4.5 Landafræði Rök, markmið, tvær áfangalýsingar.
62
4.6 Saga Rök, hlutverk, áherslur, nokkrar áfangalýsingar.
64
4.7 Aðrar samfélagsgreinar og tengsl milli greina Sálfræði, heimspeki o.fl. vísað til frekari úrvinnslu. Tengsl við SAM-áfanga og ratvísi.
68
5  VIÐAUKI
5.1 Ritaskrá Nokkur gögn sem hafa nýst við námskrárgerðina.
70
5.2 Álit  Þrjár álitsgerðir um kennslu í sálfræði, uppeldisfræði og hagfræði. 
(Aðeins í fjölrituðu útgáfunni.)