Fyrri síða 
Yfirlit
Næsta síða 
9.  Aðbúnaður og öryggisatriði
 
9.1 Öryggisatriði

Við endurskoðun námskráa er nauðsynlegt að tekið verði á öryggisatriðum íþróttakennslunnar. Vernda þarf öryggi nemenda meðan á kennslu stendur og tryggja þarf góðar vinnuaðstæður kennara. Jafnframt þarf að sjá til þess að aðbúnaður til íþróttakennslu sé eins og best verður á kosið. Í 7. kafla er nánar fjallað um aðbúnað í íþróttahúsum og við kennslulaugar.

Forvinnuhópur skólaíþrótta vill að nánari umfjöllun fari fram um eftirfarandi atriði við gerð nýrrar námskrár:

 
9.2 Aðbúnaður fyrir íþróttakennslu

Í eftirfarandi lista er ýmislegt yfir lágmarks útbúnað fyrir íþróttakennslu í skólum. Gert er ráð fyrir að í stærri íþróttahúsum sé möguleiki á skiptanlegu rými, salareiningar. Í íþróttahúsum víða um land hefur mikið skort á að aðbúnaður sé þannig að hann fullnægi þeim kröfum sem markmið íþróttakennslu skólanna segja til um.

Einnig er yfirlit yfir æskilegan útbúnað fyrir sundkennslu og nauðsynlegan sjúkrabúnað í íþróttamannvirkjum.

 

Kennslutæki í íþróttahúsum
A. Föst tæki  1 salareining  2 salareiningar  3 salareiningar 
Rimlafög  16  16 
Jafnvægisslár  1 sett  1 sett 
Klifurkaðlar (8 kaðlar)  1 samstæða  1 samstæða 
Hringir  1 par  1 par 
Körfuknattleiksfjalir (hæðarstillanlegar)  1 par  1 par  1 par 
Handknattleiksmörk (stór og lítil)  1 par  1 par  1 par 
 
B. Laus búnaður  1 salareining  2 salareiningar  3 salareiningar 
Stór langhestur 
Lítill langhestur 
Stór kubbur 
Há kista 
Lág kista 
Fjaðrastökkbretti 
Leikfimibekkir 
Hástökkssúlur  1par  1 par 
Hástökkssnúra 
Hástökksrá 
Motta 200x135 (þykkt 4-6 sm) 
Dýna 600x135 
Sippubönd  24  24 
Merkibönd (3-4 litir)  36  36 
Boðhlaupskefli 
Handknattleiksknettir  10  10 
Körfuknattleiksknettir  10  10 
Körfuknattleiksknettir (Minni boltar nr. 4)  10  10 
Blakknettir  10 
Fótboltar  10  10 
Fótboltar (Minni nr.4)  10  10 
Leikfimiknettir  24  14 
Þyngdir knettir  10 
Badmintonstoðir  4 pör  4 pör  2 pör 
Badmintonnet 
Badmintonspaðar  16 
Badmintonknettir  16  16 
Blaknetsstoðir  1 par  1 par 
Blaknet 
Keilur (plast)  16  10 
Trékeilur  24  12 
Trégjarðir  20  10 
Plasthringir  20  10 
Glímubelti  16 
Aflraunastangir (misþungar) 
Skeiðklukka 
Segulbandstæki 
Rafdrifin loftdæla 
Sjúkrabörnur 
Dýnuvagn 
Grindvagnar fyrir knetti 
 
C. Búnaður til útiíþrótta 
Hástökkssúlur 
Hástökksrör 
Kúla (kvenna) 
Kúla (karla) 
Spjót 
Grindur  15 
Fótboltar  10 
Handboltar  10 
Körfuboltar  10 
Grind fyrir tæki 
Annað 
 
D. Kennslutæki fyrir sundkennslu 
Sundkútar - sundbelti  15 stk. 
Sundflár  15 stk. 
Millifótakútar (M-kútar)  15 stk. 
Armkútar  15 pör 
Kafhringir eða sambærilegir hlutir  stk. 
Gjarðir með eða án sökku  4 stk 
Sundfit  20 pör 
Sundspaðar (litlir)  15 pör 
Léttir boltar (leikfimiboltar)  5 stk. 
Skeiðklukkur  3 stk. 
Stór æfingaklukka  1 stk. 
Áhladagrind  1 stk. 
Athugasemd:

Fjöldi kennslutækja er miðaður við 15 nemenda sundhóp. Ef um fleiri en einn hóp er að ræða sem er við sundnám í laug hverju sinni þarf að bæta við fjölda kennslutækja.

 

E. Sjúkrabúnaður í íþróttamannvirkjum

1. Umbúðir

2. Tæki 3. Lyf 4. Annað  

Viðbót við sjúkrabúnað sundstaða:

Frekari upplýsingar á nauðsynlegum sjúkrabúnaði gefur Rauði kross Íslands eða Slysavarnarfélag Íslands.
Fyrri síða 
Yfirlit
Næsta síða 

Höfundarréttur 1998 Menntamálaráðuneytið.