almennur hluti
stúdentspróf listnám
sveinspróf
iðnmeistarapróf
annað starfsnám
heimasíða

 NÁMSBRAUTIR TIL SVEINSPRÓFS 

 

 
BÍLIÐNGREINAR
GRUNNDEILD BÍLIÐNA (GB) 40 ein.
Nám í grunndeild bíliðna veitir almenna menntun og þjálfun fyrir starf sem bifreiðasmiður, bifvélavirki eða bílamálari. Heildarlengd náms í grunndeild bíliðna er tvær annir, samtals 40 einingar.

BIFREIÐASMÍÐI (BS8)
Iðnnám á verknámsbraut 111 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemandanum kleift að öðlast þá færni og þekkingu sem krafist er í námskrá bíliðna og er staðfest með sveinsprófi í iðngreininni. Námstími er 4 ár. Námstími í skóla er 6 annir. Starfsþjálfun í greininni undir leiðsögn iðnmeistara er 12 mánuðir.  1 norska/sænska

 
BIFVÉLAVIRKJUN (BV8)
Iðnnám á verknámsbraut 118 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemandanum kleift að öðlast þá færni og þekkingu sem krafist er í námskrá bíliðna og er staðfest með sveinsprófi í iðngreininni. Námstími er 4 ár. Námstími í skóla er 6 annir. Starfsþjálfun í greininni undir leiðsögn iðnmeistara er 12 mánuðir.

1 norska/sænska
 

BÍLAMÁLUN (BM8)
Iðnnám á verknámsbraut 94 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemandanum kleift að öðlast þá færni og þekkingu sem krafist er í námskrá bíliðna og er staðfest með sveinsprófi í iðngreininni. Námstími er þrjú og hálft ár. Námstími í skóla 5 annir. Starfsþjálfun í greininni undir leiðsögn iðnmeistara er 8 mánuðir.

1 norska/sænska

 
BÓKIÐNGREINAR

BÓKBAND (BÓ9)
Samningsbundið iðnnám 84 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Hluti námsins fer fram í skóla og hluti á vinnustað. Nám getur hafist hvort heldur sem er í skóla eða á vinnustað. Kennslan skiptist í fjórar samfelldar skólaannir og eins árs vinnustaðanám. Námstíminn er 3 ár.

1 norska/sænska
 

PRENTSMÍÐ (PS9)
Samningsbundið iðnnám 84 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Hluti námsins fer fram á vinnustað og hluti í skóla. Allir nemendur verða að útvega sér námssamning við viðurkennt fyrirtæki í lok 2. annar. Nám getur hafist hvort heldur sem er í skóla eða á vinnustað. Kennslan skiptist í tvo aðalflokka, skólaannir og verknámstarnir, til skiptis út námstímann. Skólaannir eru fjórar og vinnustaðatímabil tvö. Námstíminn er fjögur ár.

1 norska/sænska

 
PRENTUN (PR9)
Samningsbundið iðnnám 84 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Hluti námsins fer fram á vinnustað og hluti í skóla. Allir nemendur verða að útvega sér námssamning við viðurkennt fyrirtæki í lok 2. annar. Nám getur hafist hvort heldur sem er í skóla eða á vinnustað. Kennslan skiptist í tvo aðalflokka, skólaannir og verknámstarnir, til skiptis út námstímann. Skólaannir eru fjórar, vinnustaðatímabil tvö. Námstíminn er fjögur ár.

1 norska/sænska

 

BYGGINGA- OG TRÉIÐNIR

GRUNNDEILD MÚRIÐNAR (GMR) 43 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er verkleg kennsla í undirstöðuþáttum múriðnar, meðferð efna og meðhöndlun áhalda. Einnig er lögð áhersla á nokkra áfanga í almennu bóknámi og fagbóklegum greinum. Deildinni lýkur með sérstöku prófi sem veitir styttingu á námssamningi í múrverki hjá múrarameistara. Nám í skóla er tvær annir.

1 norska/sænska

 

GRUNNDEILD TRÉIÐNA (GT) 45 ein.
Markmið brautarinnar er einkum kennsla í undirstöðuþáttum í tréiðnaði, meðferð efna og meðhöndlun áhalda. Einnig er lögð áhersla á nokkra áfanga í almennu bóknámi og sérgreinum. Brautin veitir styttingu á námssamningi í tréiðnum og aðgang að framhaldsdeildum. Námstími í skóla er 2 annir.

1 norska/sænska

 
HÚSASMÍÐI (HÚ8)
Iðnnám á verknámsbraut 113 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Nemendur, sem hafa lokið grunndeild eða verknámsbraut og fara síðan á samning hjá meistara, fá styttingu á námssamningstíma í hlutfalli við fyrra nám sitt. Námstími í skóla: 2 annir í grunndeild og 3 annir í framhaldsdeild, alls 5 annir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska
 

HÚSASMÍÐI (HÚ9)
Samningsbundið iðnnám 63 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og starfsþjálfun. Námstími í skóla er 3 annir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska
 

HÚSGAGNASMÍÐI (HS8)
Iðnnám á verknámsbraut 113 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Nemendur, sem hafa lokið grunndeild eða verknámsbraut og fara síðan á samning hjá meistara, fá styttingu á námssamningstíma í hlutfalli við fyrra nám sitt. Námstími í skóla: 2 annir í grunndeild og 3 annir í framhaldsdeild, alls 5 annir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska
 

HÚSGAGNASMÍÐI (HS9)
Samningsbundið iðnnám 63 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og starfsþjálfun. Námstími í skóla er 3 annir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska
 

MÁLARAIÐN (MÁ9)
Samningsbundið iðnnám 66 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og starfsþjálfun. Námstími í skóla er 3 annir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska
 

MÚRARAIÐN (MR9)
Samningsbundið iðnnám 64 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og starfsþjálfun. Námstími í skóla 3 annir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska

 

PÍPULAGNIR (PL9)
Samningsbundið iðnnám 63 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og starfsþjálfun. Námstími í skóla er 3 annir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska

 

FATA-, SKINNA- OG LEÐURIÐNGREINAR

KJÓLASAUMUR (KJ8)
Iðnnám á verknámsbraut 159 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími í skóla er 7 annir. Vinnustaðaþjálfun 4 mánuðir.

1 norska/sænska
 

KLÆÐSKURÐUR (KL8)
Iðnnám á verknámsbraut 159 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími í verknámsskóla er 7 annir. Vinnustaðaþjálfun 4 mánuðir.

 1 norska/sænska

 
SÖÐLASMÍÐI (SÖ9)
Samningsbundið iðnnám 42 ein.
Reið- og aktygjasmíði
Markmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá færni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska

MATVÆLAGREINAR

BAKARAIÐN (BA9)
Samningsbundið iðnnám 60 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími í skóla er þrjár annir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska
 

FRAMREIÐSLA (FR9)
Samningsbundið iðnnám 65 ein.
Markmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími í skóla er 3 annir. Heildarnámstími 3 ár.

1 norska/sænska
 

KJÖTIÐN (KÖ9)
Samningsbundið iðnnám 60 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími í skóla er þrjár annir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska
 

MATREIÐSLA (MA9)
Samningsbundið iðnnám 65 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími í skóla er þrjár annir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska
 

MÁLMIÐNGREINAR

MÁLMIÐNGREINAR, fyrri hluti náms (MG) 81 ein.
Markmið fyrri hluta náms í málmiðngreinum er að nemandinn hljóti nauðsynlega, almenna og faglega undirstöðumenntun til að takast á við nám í sérgreinum á seinni hluta málmiðnanáms til sveinsprófs. Að loknum fyrri hluta náms skal nemandi hafa innsýn í helstu málmiðnastörf, hafa hlotið þjálfun í almennum verkþáttum og tileinkað sér meðferð efna og beitingu áhalda og tækja sem notuð eru í málmiðngreinum auk þess að hafa þjálfast í sjálfstæðum vinnubrögðum og samstarfi við aðra. Fyrri hluta nám í málmiðngreinum tekur 4 annir.

Nemendur, sem lokið hafa námi í málmiðngreinum, fyrri hluta, eiga rétt á að hefja nám í málmiðngreinunum blikksmíði, rennismíði, stálsmíði og vélsmíði. Námskrá sérgreina í þessum iðngreinum (síðari hluti náms) verður til fyrir upphaf skólaársins 2000-2001.
 

RAFSUÐA (RS9) 17 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími í skóla er 1 önn og námstími á samningi 2 ár.

1 norska/sænska
 

GULL- OG SILFURSMÍÐI (GS9)
Samningsbundið iðnnám 62 ein.
Markmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími í skóla er 3 annir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska

NETAGERÐ (NG9)
Samningsbundið iðnnám 55 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími í skóla er 2-3 annir og námstími á samningi 3 ár.

1 norska/sænska

 
RAFIÐNGREINAR

RAFEINDAVIRKJUN (RE8)
Iðnnám á verknámsbraut 162 ein.
Markmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Til að hefja nám í rafeindavirkjun þurfa nemendur að hafa lokið grunndeild rafiðna. Nám í framhaldsdeild í rafeindavirkjun hefst með tveggja anna námi þar sem kennd er rafeindatækni, rafmagnsfræði og rökrásir. Eftir 4. önn er tekið samræmt próf. Þá tekur við tveggja anna verklegt nám (5. og 6. önn) og að því loknu fara nemendur í 6 mánaða starfsþjálfun. 7. önn er tekin að lokinni starfsþjálfun. Að lokinni brautskráningu gangast nemendur undir sveinspróf.

1 norska/sænska
 

RAFVÉLAVIRKJUN (RV8)
Iðnnám á verknámsbraut 144 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Nemendur, sem hafa lokið grunndeild eða verknámsbraut og fara síðan á samning hjá meistara, fá styttingu á námssamningstíma í hlutfalli við fyrra nám sitt. Námstími í skóla: 2 annir í grunndeild og 4 annir í framhaldsdeild, alls 6 annir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska
 

RAFVÉLAVIRKJUN (RV9)
Samningsbundið iðnnám 95 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími á samningi er 3 ár þegar grunndeild er lokið. Skilyrði fyrir námssamningi er að hafa lokið grunndeild rafiðna. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska
 

RAFVIRKJUN (RK8)
Iðnnám á verknámsbraut 144 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Nemendur, sem hafa lokið grunndeild eða verknámsbraut og fara síðan á samning hjá meistara, fá styttingu á námssamningstíma í hlutfalli við fyrra nám sitt. Námstími í verknámsskóla: 2 annir í grunndeild og 4 annir í framhaldsdeild, alls 6 annir.

norska/sænska
 

RAFVIRKJUN (RK9)
Samningsbundið iðnnám 95 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími á samningi er 3 ár að lokinni grunndeild. Skilyrði fyrir námssamningi er að hafa lokið grunndeild rafiðna.

1 norska/sænska
 

SÍMSMÍÐI (SS9)
Samningsbundið iðnnám 82 ein.
Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Skilyrði fyrir námssamningi er að hafa lokið grunndeild rafiðna. Námstími á samningi að lokinni grunndeild er 2 ár.

 1 norska/sænska
 

SNYRTIGREINAR

NÁMSBRAUT Í HÁRSNYRTIIÐN (HG9) 84 ein.
Meginmarkmið náms í hársnyrtiiðn er að nemandinn hafi við lok námsins öðlast fræðilega og faglega þekkingu og hæfni í meðferð á hári og þjónustu við viðskiptavini sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími í skóla er fjórar annir, vinnustaðaþjálfun 30 mánuðir. Heildarnámstími 4 ár.

1 norska/sænska
 

SNYRTIFRÆÐI (SN8)
Iðnnám á verknámsbraut 101 ein.
Meginmarkmið náms í snyrtifræði er að nemandinn hafi, að loknu námi í skóla og starfsþjálfun undir eftirliti meistara í greininni, öðlast þá fræðilegu og faglegu þekkingu og hæfni í greininni og þjónustu við viðskiptavini sem krafist er til sveinsprófs. Nám í skóla er 5 annir. Starfsþjálfun á snyrtistofu undir eftirliti meistara: 10 mánuðir.

 
 
almennur hluti
stúdentspróf listnám
sveinspróf
iðnmeistarapróf
annað starfsnám
heimasíða
EAN 1999