Hvernig verndum viğ náttúruna? Meğ şví ağ ...
nıta vel, endurnıta
og endurvinna


Náttúran kennir okkur nıtni. Í náttúrulegum ferlum fer ekkert til spillis. Şar er allt efni á stöğugum hringrásum, endurnıtt eğa endurunniğ. Fólk tekur efni úr náttúrunni í alls kyns framleiğslu. Til ağ draga sem mest úr tjóni á náttúrunni şarf ağ nıta alla hluti vel. Forğast skal einnota dót, gera viğ hluti sem skemmast og nota şá vel út. Şegar hlutir eru fullnıttir og şeim hent ætti efniğ sem í şeim er annağ hvort ağ komast aftur út í hringrásir náttúrunnar eğa öğlast nıtt hlutverk. Oft er hægt nıta hlutinn aftur eğa endurvinna meğ şví ağ gera nıjan hlut úr efni şess gamla.Í náttúrunni gildir lögmáliğ um hringrásir efna. Şar er engu hent, şar er í raun enginn úrgangur. Efnasambönd eru brotin niğur og efnin notuğ upp á nıtt. Úrgangur frá einni lífveru er hráefni fyrir ağra. Şegar fólk notar sama hlutinn aftur og aftur er hann endurnıttur. Şağ er til dæmis oft gert viğ glerflöskur. Plastflöskur eru hins vegar endurunnar. Şá er plastiğ í şeim brætt og úr şeim búnar til ağrar flöskur eğa einhverjir allt ağrir plasthlutir svo sem girğingarstaurar.

NÁTTÚRUVERNDARRÁĞ nvvefur@ismennt.is