Félagsleg náttúruvernd kallar á ...
almannarétt


Fólk ţarf ađ komast út í náttúruna til ađ njóta hennar á ýmsa vegu. Ţess vegna skiptir miklu ađ náttúran sé öllum opin og réttur ţess til ađ fara um land og haf sé viđurkenndur. Sá réttur er kallađur almannaréttur og er ákveđinn međ lögum frá Alţingi. Ţađ er almannaréttur á Íslandi ađ ganga međfram vatni og sjó. Ţess vegna mega landeigendur ekki girđa land sitt niđur á strendur eđa árbakka ţannig ađ hindruđ sé för gangandi fólks međfram hafi, ám og vötnum. Fólk á líka rétt á ađ fara um allt órćktađ og ógirt land.

NÁTTÚRUVERNDARRÁĐ nvvefur@ismennt.is