Félagsleg náttúruvernd kallar á ...
stuđning viđ útivist


Mannvirki og starfsemi sem auđvelda útivist, svo sem vegir, göngustígar, brýr yfir ár, tjaldsvćđi, skálar, upplýsingar, frćđsla og önnur ţjónusta viđ ferđamenn, greiđa fyrir ţví ađ almenningur fái notiđ náttúrunnar. Oft eru ţađ ríkisstofnanir og sveitarfélög sem hafa forgöngu um ađ byggja upp ţjónustu af ţessu tagi en líka félög, félagasamtök og einstakir landeigendur. Ferđafélög hafa lengi lagt kapp á ađ auđvelda ferđir almennings á vit náttúru, ekki síst í óbyggđir.

NÁTTÚRUVERNDARRÁĐ nvvefur@ismennt.is