Villtar plöntur,
dır og lífsvæği Evrópu (Bern)


Evrópuráğiğ var frumkvöğull ağ setningu "Samnings um verndun villtra plantna og dıra og lífsvæğa Evrópu", sem tók gildi áriğ 1982. Markmiğ hans er ağ vernda evrópskar tegundir villtra plantna og dıra og búsvæği şeirra. Samningnum fylgja fjórir viğaukar. Í fyrstu tveimur eru taldar upp plöntur og dır sem njóta skulu strangrar friğunar og skulu ağildarríkin tryggja ağ tegundirnar og búsvæği şeirra njóti verndar. Í şriğja viğaukanum eru taldar nær allar ağrar tegundir spendıra, fugla, skriğdıra og froskdıra í Evrópu og hvernig hagağ skuli veiğum og stıringu şessara stofna. Í fjórğa viğaukanum eru taldar upp óleyfilegar veiğiağferğir eğa veiğibúnağur.

NÁTTÚRUVERNDARRÁĞ nvvefur@ismennt.is