Skrepptu heim, stelpa,“ segir hún við minni skessuna, „og sæktu stóra nautið hans föður míns.“ Stelpan fer og kemur með ógnarstórt naut. Nautið drakk undireins upp alla móðuna.

Á undan | Ævintýri | Á eftir

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998