Þá segir Búkolla við hárið: „Legg ég á og mæli ég um þú verðir að svo stóru báli að að enginn komist yfir nema fuglinn fljúgandi.“ Og undireins varð hárið að báli.

Á undan | Ævintýri | Á eftir

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998