Einu sinni var karl og kerling í koti sínu. Þau áttu einn son, en þótti ekkert vænt um hann. Ekki voru fleiri menn en þau þrjú í kotinu.

Á undan | Ævintýri | Á eftir

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998