Nú sér karlsson að skessan muni strax ná sér því hún var svo stórstíg. Þá segir hann: „Hvað eigum við nú að gera Búkolla mín?“ „Taktu hár úr hala mínum og leggðu það á jörðina,“ segir hún.

Á undan | Ævintýri | Á eftir

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998