Borar þá skessan gat á fjallið, en varð of bráð á sér þegar hún sá í gegn, og tróð sér inn í gatið, en það var of þröngt svo hún stóð þar föst og varð loks að steini í gatinu og þar er hún enn.

Á undan | Ævintýri | Á eftir

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998