Einu sinni bar kýrin og sat kerlingin sjálf yfir henni. En þegar kýrin var borin og heil orðin hljóp kerling inn í bæinn. Skömmu seinna kom hún út aftur til að vitja um kúna. En þá var hún horfin.

Á undan | Ævintýri | Á eftir

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998