Fara þau nú bæði karlinn og kerlingin að leita kýrinnar og og leituðu víða og lengi, en komu jafnnær aftur. Voru þau þá stygg í skapi og skipuðu stráknum að fara og koma ekki fyrir sín augu aftur fyrr en hann kæmi heim með kúna, bjuggu þá strák út með nesti og nýja skó og nú lagði hann á stað eitthvað út í bláinn.

Á undan | Ævintýri | Á eftir

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998