Sezt hann þá enn niður til að éta og segir: „Baulaðu nú Búkolla mín ef þú ert nokkurstaðar á lífi.“ Heyrir hann þá að Búkolla baular dálítið nær en í fyrra sinn.

Á undan | Ævintýri | Á eftir

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998