Enn gengur karlsson lengi lengi þangað til hann kemur fram á fjarskalega háa hamra. Þar sezt hann niður til að éta og segir um leið: „Baulaðu nú Búkolla mín ef þú ert nokkurstaðar á lífi.“ Þá heyrir hann að kýrin baular undir fótum sér.

Á undan | Ævintýri | Á eftir

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998