Öfuguggi
Úr þjóðsögum Jóns Árnasonar

Br er nefndur Kaldrani er l nrri fjllum; annar br var aan bsna langt burtu og er eigi geti hva hann ht, en nr var hann byggum. Bir essir bjir hfu silungsveii vatni nokkru allstru er var milli bjanna. Eitt sinn heyru menn eim bnum sem ekki er nafngreindur a komi var upp bastofuglugga um kvld og etta kvei:

„Ml er a gana,
geislar flana.
Liggur lf andvana
lurinn Kaldrana,
utan s eina seta,
sem ekki vildi ta.“
Ea svo:
„Ml er a gala
hauknum hlfvana.
Liggur allur lfs andvana
lurinn Kaldrana.
t af vana,
t sr til bana.
Liggur allur lfs andvana
lurinn Kaldrana.“
Kviknai umra af essum hendingum; ttu llum r undarlegar og lgu mist til. En bndi sagi a menn skyldu fara a morgni til Kaldrana og vita hva ar vri tinda. Lei svo af nttin, en a morgni komandi var fari a Kaldrana og fundust ar allir heimamenn dauir nema barn eitt sem ar var niursetu. eir sem a komu su a heimamenn hfu allir veri a matast v sumir stu enn tt dauir vru me silungsftin knjm sr, en arir hfu roki um koll me silungsstykkin hndunum. Hsfreyju fundu eir daua eldhssglfinu; hafi hn falli fram yfir pottinn og ru menn af v a hn mundi hafa fari a bora r pottinum egar hn var bin a fra upp og skammta hinu flkinu. essi atburur tti llum kynlegur v engir sust verkar hinum dauu. Var niursetningurinn spurur hvernig etta hefi ori og sagi hann a flki hefi di egar a fr a bora, en hann sagist ekkert hafa vilja og ekki heldur bora neitt af silungnum. Var silungurinn v nst agttur sem af var neytt, og su menn a a var fuguggi, en ekki silungur; en fuguggi hefur jafnan tt drepvnt ti.

Mynd Þorvaldar Hermannssonar

Á undan | Náttúrusögur | Á eftir

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998