Kerling
Mynd Lóu Hrundar Sigurbjörnsdóttur

Árið 1817 berst Íslendingum áskorun frá fornfræðanefnd og síðar sama ár frá rentukammeri og kansellíi í Kaupmannahöfn um að safna þjóðfræðaefni. 1839 berast hliðstæð tilmæli frá Hinu íslenska bókmenntafélagi þegar beðið er um sóknarlýsingar og 1846 frá Norræna fornfræðafélaginu. Viðbrögð eru afar dræm, landsmenn vilja eflaust ekki láta gera sig bera að hjátrú og hégiljum.

| Saga af sögum |

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998