Kálfur í koti karls og kerlingar
Mynd Katrínar Elísdóttur

Rit Grimms-bræðra Kinder und Hausmärchen kemur fyrst út 1812-1815 en er svo aukið smám saman í síðari útgáfum. Margir sigla í kjölfar þeirra bræðra og taka að safna sögum á meðal alþýðu í sínu heimalandi, Danir, Norðmenn og ýmsir fleiri.

| Saga af sögum |

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998