Sögusteinn
Mynd Hafdísar Sigmarsdóttur

Stuðst var við eftirtaldar heimildir við samantekt um söfnun þjóðsagna.

Baldur Jónsson, Indriði Gíslason og Ingólfur Pálmason. 1976. Íslenskar bókmenntir til 1550. Saga þeirra í ágripi. Reykjavík, Iðunn.

Einar Ólafur Sveinsson. 1940. Um íslenzkar þjóðsögur. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag.

Eiríkur Laxdal. 1987. Saga Ólafs Þórhallasonar. Álfasagan mikla. Skáldsaga frá 18. öld. Þorsteinn Antonsson og María Anna Þorsteinsdóttir önnuðust útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga.

Jón Hnefill Aðalsteinsson. 1989. Þjóðsögur og sagnir. Munnmenntir og bókmenning, bls. 228-290. Ritstjóri Frosti F. Jóhannsson. (Íslensk þjóðmenning VI). Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga.

Jón Árnason. 1954-1961. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri I-VI. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga.

Hugtök og heiti í bókmenntafræði. 1983. Ritstj. Jakob Benediktsson. Reykjavík, Mál og menning.

Heimir Pálsson. 1978. Straumar og stefnur í íslenskum bókmenntum frá 1550. Reykjavík, Iðunn.

Heimir Pálsson. 1985. Frásagnarlist fyrri alda. Íslensk bókmenntasaga frá landnámsöld til siðaskipta. Reykjavík, Forlagið.

Konrad Maurer Íslandsferð 1858. 1997. Reykjavík, Ferðafélag Íslands.

Munnmælasögur 17. aldar. 1955. Bjarni Einarsson bjó til prentunar. (Íslenzk rit síðari alda. 6. bindi). Reykjavík, Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn.

Sagnadansar. 1979. Vésteinn Ólason bjó til prentunar og ritaði inngang. (Íslensk rit gefin út af Rannsóknastofnun í bókmenntafræði við Háskóla Íslands). Reykjavík, Rannsóknastofnun í bókmenntafræði og Menningarsjóður.

Sigurður Nordal. 1971. Þjóðsagnabókin. Sýnisbók íslenzkra þjóðsagnasafna. (Íslenzk þjóðfræði). Reykjavík, Almenna bókafélagið.

| Saga af sögum |

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998